28.3.2009 | 19:47
"They shoot horses, don't they?"
"They shoot horses, don't they?" sá ég fyrir fermingu. Ţađ var afskaplega sterk mynd fyrir mig, og reglulega gerast hlutir sem minna mig á hana. Nú fékk ég hana einu sinni enn í kollinn viđ ađ lesa ţessa frétt.
Óreiđumennirnir undir ţví sátu
er eingetinn foringinn skömmunum jós,
og baneitruđ smjörlíkisorđin ţeir átu
sem óţeyttan rjóma - og töldu ţau hrós.
![]() |
Vilhjálmur: Ómakleg ummćli |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.