Bloggfćrslur mánađarins, desember 2007

Dökk spá! (en, hversu sannspá var völvan síđast?)

Brestur stjórnin, bankar hrynja,

borgarstjórinn eflaust fellur!

Eldgos mun á okkur dynja;

enn einn júróvisjónskellur?


mbl.is Völvan spáir stjórnarslitum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Og ţá lćkka vaxtabćtur.

Ennţá hćkka okkar gjöld,

einnig lćkka bćtur.

Mikiđ smćkka menn međ völd,

mínar stćkka ţrćtur.


mbl.is Fasteignamat hćkkar um 12%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţetta ţýđir plast-leitartćki

Vopnaleitin verđur hert

hjá vćnisjúkum stubbum.

Á flugvöllum mun flestum gert

ađ farga legókubbum.


mbl.is Kennt ađ smíđa byssur úr Lego-kubbum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vantar vatnslosandi í klúbbinn?

Fastur á salerni fjóra í daga

hann fćturna vermdi, og drakk.

Hurđin var rammger, en handfang má laga,

viđ húsvörđ hann sagđi loks takk!

 

Á barinn fór aftur, og hann fór ađ hugs'um

hvort hlandţörf í klúbbnum sé nćg.

Nú vatnsísérhaldandivandrykkjuslugsum

hann veitir af drykkjunum sćg.


mbl.is Fastur á salerni í fjóra daga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mínúta í miđju skaupi á 3.000.000,- +

Sjónvarpsstjórablók ég blóta,

blöskrar mér hans raup:

Međ auglýsingu upp vill brjóta

áramótaskaup!

http://www.visir.is/article/20071127/FRETTIR01/71127117

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband