Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2009

3 flokkar međ jafnt kynjahlutfall.

Borgarahreyfingin, Samfylking og Vinstri grćnir hafa allir jafnt kynjahlutfall, sýnist mér.

D og B listar mynda ţví skekkjuna á milli kynja.

Athyglisvert.

Eru ţá ekki góđar líkur á ţví ađ ţađ verđi nákvćmlega jafnt kynjahlutfall í stjórnarmeirihlutanum? Ţađ myndi ţá gera ţetta enn stćrri kvennasigur.

Muni nú til vinstri vora

víst má hugsa um

ađ meyjar jafnt og menn ţá skora

í meirihlutanum.


mbl.is 27 nýir ţingmenn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Svíaflensa komin til Frakklands (?)

Fyrirsögnin greip mig strax, en reyndist svo röng, ţví ađ fréttin er um svínaflensu:

"Fólk gengur um međ grímur í Mexíkó til ađ reyna ađ forđast smit. Reuters

Erlent | AFP | 26.4.2009 | 08:43

Svíaflensa komin til Frakklands

"

Falliđ hafa frakkar tveir

fyrir svíapest,

og af hrćđslu ćtla ţeir

óđar ađ kalla á prest.


mbl.is Svínaflensa komin til Frakklands
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sáttur viđ mitt atkvćđi...

Ég svarađi ţessu eins heiđarlega og ég gat, og get ekki sagt annađ en ađ ég sé mjög sáttur viđ niđurstöđuna. Vonandi verđur fjórflokkurinn ekki verđlaunađur međ ţví ađ hafa hann einan viđ kjötkatlana eftir kosningar.

Kosningakompás mbl.is - niđurstađa

Samsvörun svara ţinna viđ svör flokkanna er sem hér segir:

Flokkur Samsvörun
Borgarahreyfingin (O)84%
Samfylkingin (S)77%
Lýđrćđishreyfingin (P)64%
Framsóknarflokkur (B)64%
Frjálslyndi flokkurinn (F)62%
Vinstrihreyfingin - grćnt frambođ (V)62%
Sjálfstćđisflokkur (D)34%

mbl.is Kosningakompás mbl.is
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Verđur ţetta skýrt betur...

... en Baggalútur gerir?

 http://www.baggalutur.is/index.php?id=4531


mbl.is Sjálfstćđisflokkurinn logar vegna styrkjanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Erfiđleikar viđ greiđsluađlögun...

Fyrir u.ţ.b. viku síđan var ţjónustufulltrúi Íslandsbanka ađ segja mér frá möguleikum um „greiđsluađlögun heimilanna“ í síma. Hann sagđist ćtla ađ senda mér upplýsingar og umsóknarblöđ. Litlu seinna fékk ég upplýsingar um ađ vegna bilunar í tölvukerfi gćti hann ekki sent mér ţetta strax. Í ţessari viku spurđist ég aftur fyrir um ţetta, og enn var tölvukerfiđ bilađ, og ţví ekki hćgt ađ senda ţetta. Ég hef aldrey vitađ um jafn langa bilun í tölvukerfum bankanna.

Einnig fékk ég í gćr sent heim, frá Valitor, endurnýjađ kreditkort „međ nýjum gildistíma“, vegna „óviđráđanlegra orsaka“. Ţađ var svo sem allt í lagi; en fyrst ađ ţeir voru ađ hafa fyrir ţví ađ útbúa nýtt kort, hvers vegna stendur ţá „Glitnir“ á nýja kortinu? Ćtli kreditviđskipti fari í gegn um gamla Glitni, en debitviđskipti í gegn um Íslandsbanka? Nei, ég bara spyr. Whistling

„Örđugleikar ađ nú steđja“,

Íslandsbanki hjálpi mér!:

tölvert styrkir takiđ hređja,

tóliđ brátt hann undan sker.


mbl.is Ţúsundir nýta sér úrrćđi Íslandsbanka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband