Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2008

Já, pólitík, já pólitík, í pólitík alla ég svík...

Er Guđni á Stormskeri strandar

og stuđningur flokksmanna dvín

hann ţrammar, međ taugarnar ţandar,

til ţeirra sem skilja hve brýn

er ţörfin á hjálpfúsum hćkjum

sem höltum fá bjargađ í var,

og lofar međ klćkjum ađ leysa úr flćkjum

sem lćknirinn skapađi ţar;

og ţannig nćr framsókn ađ festa sér völdin

sem fóru međ Geysi og REI

og framsókn nú hćkka mun fasteignagjöldin

svo fyrtist ei biđlaunagrey,

og framsókn nú hćkka mun fasteignagjöldin

svo fyrtist ei biđlaunagrey.

Já, pólitík, já, pólitík, í pólitík alla ég svík.

Já, pólitík er engu lík, í pólitík alla ég svík.

 

Viđ Óskar fékk enginn ađ tala

uns Ólafi kastađ var burt

en Valhöll ţá vaknađi úr dvala

og viđrćđur gengu sem smurt

er rykfallinn samning ţau rýndu

sem ranglega slitu ţau fyrr

og höfđingskap sýndu er Hönnu ţau krýndu

og halda ađ burtu sé styrr;

en kjósendur hafa nú klćkina litiđ

og kannski ţeir muni ţađ nćst

hve borgarstjórn hefur í buxurnar skitiđ,

já, burtu ţađ varla nú ţvćst,

hve borgarstjórn hefur í buxurnar skitiđ,

já, burtu ţađ varla nú ţvćst.

Já, pólitík, já, pólitík, í pólitík alla ég svík.

Já, pólitík er engu lík, í pólitík alla ég svík.


mbl.is Ólafur: Blekktur til samstarfs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband