Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2010

Steingrímur reynir á ţrískiptinguna

Fari svo ađ ţessi illa ígrundađi hérađsdómur verđi stađfestur, (sem gengur ţá ţvert á síđustu niđurstöđu fjöl- og sérskipađs hćstaréttar, ţar sem fleiri mál voru tekin saman og hugsađ breytt um máliđ), ţá er Steingrímur hér međ búinn ađ dćma ţá niđurstöđu sem sérpantađa. (Jafnvel ţó ađ Sigurđur Líndal, sá merki mađur hafi (ađ mínum dómi) misstigiđ sig međ ţví ađ segja dóminn vel undirbyggđan. Ţeirri skođun mun ég ekki hvika frá, nema ađ Sigurđur skrifi ítarlega grein um ţađ hvernig dómurinn standist neytendarétt.)

Ćtli hćstiréttur ađ sýna fram á ađ ađ Dómsvaldiđ sé í raun ein af grunnstođum lýđrćđis á íslandi, ţá, hér međ, geta ţeir ekki stađfest ţennan dóm óbreyttan.

Ţađ er ţá líka á hreinu ađ ţetta mál (eđa önnur sambćrileg) fara til Evrópudómstólsins, ţar sem verđur reynt á lögin frá 1995 um neytendavernd.

Steingrímur styđur viđ banka

sem stálu frá ţjóđinni.

Hćstiréttur skal hanka

og halda yfir glóđinni

lántakendum sem létu

lögbrjóta plata sig;

ţví grćđgiskarlarnir grétu

gróđans mikla hnig.

.

Skjaldborgin alltaf skýrist,

skelfing er hana ađ sjá.

Stjórnin í höm ţar hýrist

og handvaldir vinir hjá.

Ţá sem ađ ţangađ sćkja,

en „ţjóđinni“ ey teljast međ,

skal hrópađ á og hrćkja,

sem hver önnur fórnarpeđ.

.

Lögbrotin skulu líđast

langtímaţjófunum

sem tala nú sem tíđast

um tap hjá ţeim bófunum

sem vinstristjórn muni velta

ef verji hún ekki ţá

sem heimili landsins helta

og heimta ađ mega flá.

.

En ţetta er síđasta sinniđ

ađ svo skipist málin hér.

Ţó kjósenda misjafnt sé minniđ

er málstađurinn nú svo ber

ađ aldrey mun vinstri villan

veljast í stjórn á ný,

og helvítis hćgri grillan

mun heiđra sitt leiguţý.


mbl.is Stađfesting hérađsdóms mun eyđa óvissu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ort í tilefni ţeirra frétta ađ Bandaríkjamenn heyi nú sitt lengsta stríđ frá upphafi

Ţađ stríđ sem ţú háđir var stórkostlegt sjónarspil

og stóđ yfir lungann af bestu árum ţínum,

viđ óvin sem stundum virtist ey vera til

en varđi ţó stöđugt land sitt međ byssum og mínum.

.

Hver orrusta reyndi til fulls á ţrek ţitt og ţor

og ţó ađ í upphafi styrk ţinn ţađ virtist auka

tók síţreytan smátt og smátt yfir og ójafnt varđ skor,

ađ endingu varđ ţađ helvíti hvern dag ađ ţrauka.

.

Ađ lokum ţú hörfađir, fyrst var ţađ skref fyrir skref.

Er skelfingin greip ţig ţá fćturnir tóku sprettinn.

Ţú stöđvađir ey međan nályktin lék um ţitt nef,

til neins kom nú sannfćring ţín, ađ ţú vćrir međ réttinn.

.

Nú situr ţú einn inni í rammgerđu virki sem var

og vonar ađ óvinur ţinn ekki leiđ ţangađ finni.

Ţú fćrđ ekki hvílst, fyrir aldur fram útbrunniđ skar,

og óskar ţess heitast ađ stríđinu bráđum linni.


mbl.is Dauđasveitir í Afganistan
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Frábćrt framhald...

Um daginn var flott heimildarmynd á RÚV eftir Stefán Drengsson um fyrri ţátttöku ţessara tveggja keppenda á ţessu sama móti.

Ţađ er greinilegt ađ ţau hafa komiđ tvíefld til leiks nú, og verđur gaman ađ fá fréttir af úrslitum ţessa móts.

Ekki vćri verra ef skjámiđlar gćtu sýnt myndir af ţessu móti.


mbl.is Íslensk stúlka leiđir heimsmeistarmót í Crossfit
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband