Bloggfćrslur mánađarins, september 2011

Endimörk

Knörr ţú átt, kostafley,

keikur ţú horfir úr stafni.

Framtíđ ć felst í ţví

fundvísum treystir ţú hrafni.

Áfram svo, endalaust,

á međan heldur ţú nafni.

Lifir ţú lífiđ af

láttu ţađ enda á safni.

 

Hugur ţig hálfa leiđ

hefur úr óminnisflaumi.

Árćđnin upp ţér nćr

yfir ţó bulli og kraumi.

Allir fá af ţví nóg

eilíft ađ standa í glaumi.

Lifir ţú lífiđ af

láttu ţađ enda í draumi.

 

Fordild oft flekar hug

fjandann viđ aldrey ţó grátum.

Mistökin manna ţig,

mótlćtistrú ey viđ játum.

Hugrekki, hamingja,

halda ţér yfirleitt kátum.

Lifir ţú lífiđ af

láttu ţađ enda í gátum.

 

Lífiđ er lostadans,

leika ţar mildi og harka.

Frelsi er fárra völ,

flestir í gegn um ţađ slarka.

Lengst ţú nćrđ líki ţér

löngum af krafti ađ ţjarka.

Lifir ţú lífiđ af

láttu ţađ enda án marka.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband