Bloggfćrslur mánađarins, maí 2008

Taser stofnađ í Göfugum Tilgangi?

Gef mér, drottinn, göfugt stuđ

svo glćpamenn ég fái hamiđ.

Ţreytist hönd viđ ţrotlaust puđ

ţegar fć ég hausa lamiđ.

 

Göfgi ţessa gćđatóls

glćđir viljann til ađ ţjóna.

Ég leita ađ baki skildi skjóls

og skelli stuđi í óđa kóna.

 

Göfgan tilgang Taser ég

trúi á, sem dćmin sanna.

Ég ummćli í efa dreg

frá Amnesty um skađa manna.

 

Nćst er göfugt vinn ég verk

til verndar bćđi ţjóđ og landi,

vona ég ađ stuđin sterk

streymi fram úr tćknibrandi.


mbl.is Taser International gerir athugasemd viđ Amnesty
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Í tilefni af 1. maí.

Auđmađurinn:

Duga tekjur, aldrei einn
arkar lífsins brautir.
Huga gleđur, sjaldan sveinn
svćsnar hefur ţrautir.

Öreiginn:

Ţrautir hefur svćsnar sveinn
sjaldan gleđur huga.
Brautir lífsins arkar einn
aldrei tekjur duga.


mbl.is Kröfuganga frá Hlemmi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband