Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2011

Er ekki íslenska krónan lögeyrir á Íslandi?

Ef þeir borga þetta í íslenskum krónum - skuld íslensks fyrirtækis við annað íslenskt fyrirtæki - fyrir hvers konar samningsbrot yrðu þeir þá kærðir, og hver væri refsingin?

Geta þeir ekki bara depónerað greiðslunni og farið svo í mál?


mbl.is Fær ekki nægan gjaldeyri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband