Bloggfærslur mánaðarins, september 2007
1.9.2007 | 00:34
Baggalútur á Ljósanótt
Baggalúta beitt var skupp,
og breytt var stefið:
Þeir Tekknó-Stuðmenn tættu upp
og tóku í nefið.
Ljósanótt hafin í Reykjanesbæ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)