Verða konur þá karlmannlegri?

Eitt sinn þær dýrkuðu aflraunajaka

sem óvinum hugdjarfir mættu.

En konur nú velja sér kvenlega maka

og karlmennskan er víst í hættu.


mbl.is Konur velja heldur menn með kvenleg útlitseinkenni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þór Ólafsson

Hafðu engar áhyggjur. Rannsóknir sýna að á egglostímabilinu falla konur fyrir sterkum, óhefluðum karlmönnum, en vilja svo frekar mjúka menn sem maka.

Ef þetta er rétt vilja flestar konur "maka" sig með karlmannlegum körlum en finna svo mjúkan kvennlegan mann sem "maka" til að ala upp börnin með...svoldil alhæfing...eða hvað?

Jón Þór Ólafsson, 8.8.2007 kl. 10:28

2 Smámynd: Billi bilaði

Hjúkk.

Billi bilaði, 8.8.2007 kl. 10:31

3 identicon

 Hér er umfjöllun um þetta..það eru alltaf í gangi rannsóknir um hitt og þetta...sem sýna mismunandi niðurstöður osfrv. konur eru óútreiknanlegar í karlamálum..Það sagði spekingur einu sinni að það sæist best hversu furðulegar konur eru á körlunum sem þær velja sér...Á Menningarsíðu Magisters (örsögur) er saga sem heitir Brúðkaupið og kemur inn á þetta..En fyrst lítið á eftirfarandi link:

http://kraftaheimar.net/?p=327#comments

Sir Magister Cat (IP-tala skráð) 8.8.2007 kl. 19:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband