6.8.2007 | 00:47
Það var engin upphitunarhljómsveit...
Dvaldi ég þar drjúga stund,
í dal við sundin blá.
En upphitun með Elsu Lund
alveg fór mér hjá.
![]() |
Shady söng með Stuðmönnum í Laugardal |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Kveðskapartenglar
Hér er ort
- Baggalútur Þar sem enginn þekkir mann, þar er gott að vera...
- Kvasir Hér er bæði kveðskapur og tengdur fróðleikur
Eldri færslur
- Ágúst 2014
- Desember 2013
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég átti góða kvöldstund með fjölskyldunni en það var af því að veðrið var gott og mikið af góðu fólki á ferðinni. Skipulagið á svæðinu var mjög íslenskt. Almenningsklósettin voru meira og minnna í lamasessi, stífluð og allt of fá. Hljóðkerfið var annaðhvort bilað eða stjórnað af yfirgripsmikilli vankunnáttu. Í sjoppum og þeim sem gátu boðið uppá eitthvað að borða var alltof lítið starfsfólk, óþjálfað og upp til hópa áhugalaust. Það mynduðust miklar biðraðir sem gengu hvorki né ráku.
Pétur Óskarsson (IP-tala skráð) 6.8.2007 kl. 09:28
Upphitunarhljómsveitin og Elsa Lund fóru alveg fram hjá mér. Veit ekki á hvaða tónleikum blaðamaðurinn var á.... en það var alla vega nóg að gera hjá Skúla í að bjarga rafmagninu.
Gunnar (IP-tala skráð) 6.8.2007 kl. 10:11
Þetta er ekta íslenskt dæmi um ónákvæman fréttaflutning íslenskra blaðamanna..... Hvar var þessi Elsa Lund og hljómsveit? Árni Sæberg... endilega segðu okkur meira frá því, eða settu inn rétta frétt - Bestu þakkir.
Sammála Pétri með salernin, sjoppurnar og raforkuna. Ekta íslenskt.... annars frábærir tónleikar hjá Stuðmönnum og gestum.
VR (IP-tala skráð) 6.8.2007 kl. 10:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.