Bloggfærslur mánaðarins, desember 2013
15.12.2013 | 11:49
Hvað kemur Ólafur Ragnar málinu við?
"Þú fékkst: 9 / 15
Umsögn: Bærileg frammistaða. Væri þó annað boðlegt eftir að hafa verið með þessa menn nánast inni í stofu hjá þér síðastliðin fjögur ár? Líklega eru þessar bækur ekki ofarlega á óskalistanum í ár, þú sérð væntanlega ekki mikið eftir vinstri stjórninni og þú kannt ágætlega að meta Ólaf Ragnar Grímsson."
Ég algerlega hata Ólaf Ragnar sem forseta íslands. Hvað kemur hann því við hversu vel (eða illa) ég þekki stíl Össurar og Steingríms?
Og núverandi stjórn "Ríkrastjórn Íslands" á að fara frá sem allra fyrst.
Hvor sagði hvað? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)