28.12.2009 | 17:51
Hvað var mikið um makaskipti?
Hver var meðalveltan þegar makaskipti eru dregin frá?
Tilbúin verð, sem sett eru á eignir til að halda uppi veðhæfni, ætti ekki að leyfa að hafa áhrif á vísitölur.
![]() |
Ágæt velta á fasteignamarkaði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Verð er farið að falla. en fallið verður líklega enn meira þega bankarnir eignast húsin.
Offari, 28.12.2009 kl. 18:13
makaskipti swingklúbbs suðurnesja munu víst hverfandi áhrif hafa haft á fasteignamarkaðinn
Brjánn Guðjónsson, 28.12.2009 kl. 20:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.