20.7.2009 | 09:49
Afar góđar bćkur, bíđ myndarinnar spenntur
Ég er búinn ađ lesa fyrstu tvćr bćkurnar, og sú ţriđja kemur á ensku í haust, ţannig ađ hennar er orđiđ stutt ađ bíđa.
Ég les mjög lítiđ af sakamálasögum, en kolféll fyrir ţessum bókum. Frábćr persónusköpun og flétturnar mjög skemmtilegar.
Vonandi verđur myndin enn í sýningu ţegar ég kem frá Ástrallalíu á ágúst.
Óţreyjufullur ég bíđ nćstu bókar,
og bíóiđ sćki er kemst ég loks heim.
Spennandi finnast mér fléttunnar krókar,
já finnst ţetta bera af meisturum keim.
Karlinn sem leikur Blomkvist | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Ljóđ | Aukaflokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Hvar í Ástrallalíu er veriđ ađ kyrja? Ég bjó í Geelong VIC um eitt rosalega skemmtilegt ársbil...
Heimir Tómasson, 29.7.2009 kl. 04:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.