19.7.2009 | 00:45
"Við bara ræddum saman..."
... sagði Jóhanna, aðspurð um hvort stjórnarþingmenn væru kúgaðir.
Það verður "meira rætt saman" í næstu viku til að koma þessu úr nefnd, því að umsóknin í EB fellur dauð og ómerk ef stjórnin kemst ekki að "sameiginlegri niðurstöðu":
Þegar er staðið, styrkum á fótum
með stoltið í lagi, er sjálfsagt að kanna.
En felldur í duftið af foráttu þrjótum
þú ferð ekki skríðandi til þeirra manna!
Icesave úr nefnd í næstu viku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.