29.5.2009 | 10:23
Góđćrisrök fyrir kreppuráđum!
Hvurs lags eiginlega rök eru ţađ ađ hygla díselbílum ţegar um kreppubjörgunarađgerđir er ađ rćđa? Á fólk á óseljanlegum bensínbílum ađ kaupa sér nýjan díselbíl?
Eru rökin út úr kú
sem upp ţeir hafa kokkađ.
Aukast mun ţví okkar trú
ţeir öllu geti fokkađ.
![]() |
Áfengi og eldsneyti hćkka |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Já, ađ sjálfsögđu. Ţú ţarft ađ fá nýjan bíl, og ţá borgarđu nefnilega aukalega, bílagjaldiđ, sko... Ţeir sniđugir! Svona geta fjölskyldur skipt um bíl, međ ađstođ og hvatningu Ríkisins....
(lesist sem öfugmćlavísa, í óbundnu máli.)
Einar Indriđason, 29.5.2009 kl. 15:06
Sjálfur á ég mest af díselbílum ţótt ég eigi tvo bensínfáka. Ég reyndar breytti flotanum yfir í disel vegna ţess ađ ég var farinn ađ nota matarolíu sem eldsneyti. Olíufélögin eru hinsvegar hćtt ađ gefa mér matarolíu svo eldsneytisbirgđir mínar eru farnar ađ minka.
Fákar mínir flestir eru
fóđrađir á matargrút
Olíufélög á mig néru
er auđan fékk ég hjá ţeim kút.
Offari, 10.6.2009 kl. 11:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.