Önnur ný tegund: Skotrefur...

Fékk þessa mynd með hjálparbeiðni um að styrkja málstað gegn refaveiðum.

Refaveiðar

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Rebbi af rifflinum skýtur

og rakleitt í mark skotið þýtur,

kanínan fellur

er kúlan í smellur

og matarins mjög vel hann nýtur.


mbl.is Hobbítarnir áður óþekkt tegund
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur St Ragnarsson

Er myndin tekin í Öskjuhlíðinni?

Guðmundur St Ragnarsson, 7.5.2009 kl. 02:43

2 Smámynd: Billi bilaði

 Fékk hana reyndar í Tasmaníu, en það er aldrei að vita.

Billi bilaði, 7.5.2009 kl. 04:31

3 identicon

Það er ekkert nýtt undir sólini, kötturinn minn átti það til að stela af mér haglabyssuni á vorin og veiða lóur í óþökk nágrana minna.

Stebbi (IP-tala skráð) 9.5.2009 kl. 11:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband