26.4.2009 | 09:56
3 flokkar með jafnt kynjahlutfall.
Borgarahreyfingin, Samfylking og Vinstri grænir hafa allir jafnt kynjahlutfall, sýnist mér.
D og B listar mynda því skekkjuna á milli kynja.
Athyglisvert.
Eru þá ekki góðar líkur á því að það verði nákvæmlega jafnt kynjahlutfall í stjórnarmeirihlutanum? Það myndi þá gera þetta enn stærri kvennasigur.
Muni nú til vinstri vora
víst má hugsa um
að meyjar jafnt og menn þá skora
í meirihlutanum.
![]() |
27 nýir þingmenn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.