Svíaflensa komin til Frakklands (?)

Fyrirsögnin greip mig strax, en reyndist svo röng, því að fréttin er um svínaflensu:

"Fólk gengur um með grímur í Mexíkó til að reyna að forðast smit. Reuters

Erlent | AFP | 26.4.2009 | 08:43

Svíaflensa komin til Frakklands

"

Fallið hafa frakkar tveir

fyrir svíapest,

og af hræðslu ætla þeir

óðar að kalla á prest.


mbl.is Svínaflensa komin til Frakklands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Offari

mér finnst þetta vera allvarlegt mál. vonandi fáum við ekki þessa Svíapest hingað.

Offari, 26.4.2009 kl. 20:21

2 identicon

"vonandi fáum við ekki þessa Svíapest hingað."

Það er of seint. Sósíalistar fengu 21,7% atkvæða í gær

tholli (IP-tala skráð) 26.4.2009 kl. 20:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband