Sáttur við mitt atkvæði...

Ég svaraði þessu eins heiðarlega og ég gat, og get ekki sagt annað en að ég sé mjög sáttur við niðurstöðuna. Vonandi verður fjórflokkurinn ekki verðlaunaður með því að hafa hann einan við kjötkatlana eftir kosningar.

Kosningakompás mbl.is - niðurstaða

Samsvörun svara þinna við svör flokkanna er sem hér segir:

Flokkur Samsvörun
Borgarahreyfingin (O)84%
Samfylkingin (S)77%
Lýðræðishreyfingin (P)64%
Framsóknarflokkur (B)64%
Frjálslyndi flokkurinn (F)62%
Vinstrihreyfingin - grænt framboð (V)62%
Sjálfstæðisflokkur (D)34%

mbl.is Kosningakompás mbl.is
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Offari

Iss það er ekkert að marka þennan kompás. Hann reyndi að halda því fram að ég væri frjálslyndur þótt allar tölvur landsins ættu að vita það að Offari er Framsóknarmaður.

Offari, 20.4.2009 kl. 01:02

2 Smámynd: Heimir Tómasson

Já Offari minn. Það verður einhver að halda nafni þeirra á lofti, þeir eiga í vissum vandræðum með það sjálfir...

Heimir Tómasson, 20.4.2009 kl. 17:43

3 Smámynd: Billi bilaði

Ertu ekki frjálslyndur framsóknarmaður, Offi?

Billi bilaði, 23.4.2009 kl. 22:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband