28.9.2007 | 12:37
Sungið er það sem samið er
Ef hann vildi íslenskuna styrkja,
að öðru skyldi Bubbi kannski hyggja.
Textasmiði betra væri að virkja,
víst þeir myndu fegnir launin þiggja.
![]() |
Bubbi býður þrjár milljónir fyrir íslenskuna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Mæl þú manna heilastur, bilaður eins og þú ert!
Hallmundur Kristinsson, 28.9.2007 kl. 18:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.