25.9.2007 | 00:31
Kurteis gestgjafi?
Bollinger vildonum bjóđa í heimsókn til skólans,
og beitti sér fyrir ţví tvö ár í röđ, er mér sagt.
En svona fór ţađ og ég kann ei viđ kurteisi drjólans,
ađ klćmast á heimbođnum gestum ég tel enga magt.
Fjandsamlegar móttökur virtust slá Ahmadinejad út af laginu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Já ţetta er sannarlega ekki sú gestrisni sem fyrir mér var höfđ í uppeldinu!
Áfram međ smjöriđ!
Jónína Ingibjörg (IP-tala skráđ) 25.9.2007 kl. 10:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.