29.8.2007 | 10:36
Sykurinn er a.m.k. nógu slæmur
Ég fíkniefnum flestum hafna,
fæ mér aldrei kók í nös,
því eitrið fæ ég alla jafna
er ég helli kóki í glös.
Sykurinn verri en kókaín? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Kveðskapartenglar
Hér er ort
- Baggalútur Þar sem enginn þekkir mann, þar er gott að vera...
- Kvasir Hér er bæði kveðskapur og tengdur fróðleikur
Eldri færslur
- Ágúst 2014
- Desember 2013
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Segðu, og ekki er aspartamið betra.
Billi bilaði, 29.8.2007 kl. 13:33
Vörurnar myndu ekki seljast ef það væri ekki sykur í þeim og svo endast þær víst betur ef settur er sykur í þær. Við neytendurnir stjórnum því hvað við kaupum eða hvað?
Svo er alltaf verið að agitera fyrir fitulausum vörum sem oftar en ekki eru uppfullar af sykri eða taugasjúkdómavaldinum apartami. Fita er ekki ávanabindandi eins og sykur og við þurfum hana til efnaskipta í líkamanum..
Helena (IP-tala skráð) 29.8.2007 kl. 13:42
Alveg rétt Helena.
Billi bilaði, 29.8.2007 kl. 13:47
Kannski mýsnar hafi gert sér grein fyrir skaðsemi kókaíns og tekið sykurinn fram yfir.
Stebbi (IP-tala skráð) 30.8.2007 kl. 12:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.