15.8.2007 | 15:43
Æ, var þetta gallað?
Betra er að þegja þunnu hljóði
og þykjast vera saklaus eins og barn.
Því annars minnkar allur þeirra gróði
og eftir stendur bara svikið skarn.
![]() |
Kínversku leikfangasamtökin sögð hafa vitað að leikföngin hafi verið gölluð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.