Talið að um sjálfsmorð sé að ræða?

Af hverju komst eftirfarandi setning úr fréttinni sem mbl vísar í ekki í frétt mbl? "Police said he fell 40ft (13m) after being hit by a non-lethal munition."

Er undir nokkrum kringumstæðum hægt að tala um sjálfsmorð þegar dauði kemur eftir skot annars aðila, og ekki kemur til "árás" til að fá skotið fram?


mbl.is Klámmyndaleikari fyrir björg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Tómasson

Er þetta ekki svipað og þegar maðurinn fannst bundinn, hangandi inni í skap með skotsár í hnakkanum og sautján stungusár í baki og bringu? Það var flokkað sem sjálfsmorð til að byrja með, svo var það reyndar breytt yfir í "grunsamlegt".

Heimir Tómasson, 7.6.2010 kl. 00:48

2 Smámynd: Elle_

Þýðíngin er kolröng hjá MBL og til skammar. Það stendur hvergi í fréttinni að maðurinn hafi framið sjálfsmorð.  Hann hótaði sjálfsmorði með sverði.   Hins vegar var hann var skotinn af lögreglu með óbanvænu skoti og datt.  Góður punktur.

Elle_, 12.6.2010 kl. 00:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband