Ekki verri bækur fyrir það

Ég held að það hafi tekið David og Leigh Eddings 15 (frábærar) bækur að viðurkenna að þær væru samvinnuverkefni þeirra hjóna.

Hafi það sama verið uppi á teningnum hér, þá fagna ég því enn frekar að þessi meistaraverk hafi litið dagsins ljós. Það eykur þá líka möguleikana á því að hálfskrifuð bók númer fjögur verði gefin út.

Vonandi verður mynd nr. 3 enn í sýningu þegar ég kem heim. Tilhlökkun mín er mikil eftir því að fá að sjá hana. (Náði báðum hinum á síðustu sýningardögum eftir utandvalir.)


mbl.is Skrifaði sambýliskona Larssons bækurnar?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Offari

Ég hef alltaf látið konurnar mínar skrifa bækurnar fyrir mig.

Offari, 24.1.2010 kl. 21:06

2 Smámynd: Billi bilaði

Líka bankabækurnar?

Billi bilaði, 24.1.2010 kl. 21:10

3 Smámynd: Offari

Nei hún bara afskrifar þær.

Offari, 28.1.2010 kl. 10:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband