Færsluflokkur: Kvikmyndir
28.12.2009 | 17:45
Afar góð mynd
Ég fór með börnin á Bjarnfreðarson og hafði af mun meiri ánægju en af Avatar.
12 ára sonur minn sagði að hún væri hjartnæm. Það fannst mér lýsa henni ágætlega.
Bestu þakkir til aðstandenda myndarinnar.
![]() |
Bjarnfreðarson stefnir á fleiri Íslandsmet |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |