Færsluflokkur: Fjölmiðlar
30.12.2009 | 18:33
Eitthvað er nú brogað hér í þýðingu
"Blaðið vísar til þess, að Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, WHO, segi að vísindalegar rannsóknir styðji að hættan á brjóstakrabbameini aukist um 10% fyrir hvern dag sem viðkomandi neytir 10 gramma af áfengi."
Sem sagt, eftir 10 drykki sem neytt er sitthvern sólarhringinn, er kona komin með 100% líkur á brjóstakrabba! Eitthvað segir mér að það geti ekki alveg staðist.
Tengsl milli áfengis og krabbameins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |