Færsluflokkur: Löggæsla
6.6.2010 | 18:29
Talið að um sjálfsmorð sé að ræða?
Af hverju komst eftirfarandi setning úr fréttinni sem mbl vísar í ekki í frétt mbl? "Police said he fell 40ft (13m) after being hit by a non-lethal munition."
Er undir nokkrum kringumstæðum hægt að tala um sjálfsmorð þegar dauði kemur eftir skot annars aðila, og ekki kemur til "árás" til að fá skotið fram?
![]() |
Klámmyndaleikari fyrir björg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Löggæsla | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)