Páll Baldvin Baldvinsson og Ögmundur Jónasson

Páll Baldvin Baldvinsson setur sig á háan hest í Fréttablađinu í dag (á bls. 40), en nćr samt ađ höggva til Ögmundar Jónassonar fyrir neđan beltisstađ.

Annars vegar reynir Páll ţessi ađ mála Ögmund sem utangarđsmann sem eigi nú bara stuđning hjá úr sér gegnum sjálfstćđismönnum - sem miđađ viđ ađrar fjölmiđla- og bloggumrćđu sem ég hef séđ, er kolrangur misskilningur.

Í hinn stađinn vill hann kenna Ögmundi notkun á íslensku máli, og notar til ţess enskuslettur. A.m.k. skil ég mun betur hvađ Ögmundur á viđ ţegar hann talar um „íslenska ţjóđ“ heldur en hvađ Páll á viđ međ ađ eitthvađ sé „slćmt keis“.

Kannski var hann ađ reyna ađ vera fyndinn. Ţetta var ţá a.m.k. ekki íslensk fyndi hjá honum, heldur Hólmsteinka sem enginn brosir ađ nema sértrúađir.

Af ţví sem ég hef séđ til ţessara tveggja manna virđist mér Ögmundur mun heilsteiptari mađur. Myndi jafnvel kjósa hann í alţingiskosningum ef ađ alvöru persónukjör vćri í bođi. (Flokkins hans, hins vegar, hef ég aldrei og mun aldrei kjósa. Heldur ekki flokk Páls Baldvins, sé ég ađ finna af honum réttu lyktina.)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband