Ađ aflokinni atkvćđagreiđslu

Međ óbragđ í munni um ćseif ég kaus

og atkvćđi gildu fékk skilađ,

en umrćđum landans mér hugur viđ hraus,

á heiftina af einurđ var spilađ.

Í skútunni ţjóđar hver skrúfa er laus;

er skrítiđ ađ eitthvađ sé bilađ?


mbl.is Varar Íslendinga viđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Tómasson

Góđur.

Heimir Tómasson, 10.4.2011 kl. 14:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband