Meira um lífeyrissjóði: „vönduð, sanngjörn og studd rökum“ skal umræðan vera

Helgi Magnússon, formaður lífeyrissjóðs verslunarmanna, skrifar grein sem birt er á Vísi (http://www.visir.is/800-milljarda-uppvakningur/article/2010825420085) um það að nauðsynlegt sé að umræða um lífeyrissjóðina sé vönduð: „Við förum fram á að umræða um málefni lífeyrissjóðanna sé vönduð, sanngjörn og studd rökum.“

Nú væri ekki slæmt ef hann myndi svara því hvort að grein Bjarna Þórðarsonar, tryggingarstærðfræðings, sem ég hef skrifað um áður (http://skrekkur.blog.is/blog/skrekkur/entry/1124975/) falli undir það að vera „vönduð, sanngjörn og studd rökum“. Eða eru það bara gagnrýnendur kerfisins sem þurfi að fara eftir þessum sjálfsögðu kröfum?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband