Fékkst þú ekki bréf frá Gunnari Tómassyni, Eygló?

Skv. hans upplýsingum, frá því í dag, hefur ENGINN þingmaður svarað bréfi því er hann sendi til þeirra allra þann 29. september á síðasta ári. (Sjá athugasemdir við þetta blog: http://tbs.blog.is/blog/tbs/entry/1017784/)

Á nú að slá sig til riddara með því að vera fyrst til að óska eftir fundi?


mbl.is Vill fund um gengislánin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála.  Sumir af okkar alþingismönnum nota hvert tækifæri til að slá sig til riddara.

Hvernig var það annars.  Var óskað eftir fundi í viðskiptanefnd eða aukaumræðum við ráðherra þegar fyrri dómur héraðsdóms féll okkur þegnum landsins í óhag?  Minnist þess ekki.

Það hlýtur að vera kominn tími til að Eygló og aðrir óhæfir þingmenn víkji og ráðum hæft fagfólk til starfa á þingi.  Þurfa ekki að vera 63.  ég held að viðskipta- og dómsmálaráherrar hafi sýnt það og sannað að við þurfum fólk sem kann til verka

Ágúst (IP-tala skráð) 13.2.2010 kl. 12:17

2 Smámynd: Axel Pétur Axelsson

Billi; ertu alveg bilaður ?

Axel Pétur Axelsson, 13.2.2010 kl. 12:18

3 Smámynd: Billi bilaði

Það ber ekki á öðru, Axel.

Billi bilaði, 13.2.2010 kl. 21:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband