Bloggfærslur mánaðarins, desember 2009

Íþróttamennska - fyrirmyndir?

"... við fengum bara það besta út úr þessu eins og hægt var" sagði Freyr ánægður í viðtali við sjónvarpið, eftir að hafa truflað frumkast andstæðinganna.

Þetta er kannski skiljanlegt þegar einkunnarorð Hauka eru skoðuð: "Haukar standa fyrir leikgleði, félagsskap og árangur." Hvort það hafi verið þess háttar árangur sem Séra Friðrik hefur séð fyrir sér við stofnun félagsins er þó spurning. Sérstaklega á móti bræðrafélaginu, Val.

Það mættu kannski fleiri taka upp þetta gildi Valsara: "Látum ekki kappið bera fegurðina ofurliði".


mbl.is Aron: Þurftum allt í einu að sækja stigið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband