Vilja menn þetta á Vestfirði?

Vita menn hversu sterkbyggð olíuflutningaskipin eru sem þyrftu að sigla um Halamið á öllum tímum árs til að koma olíu til og frá þessari hreinsistöð sem verið er að hugsa um? 

 

 

Ef hreinsistöð verður á Vestfjörðum reyst

þá vanda mun engann það leysa.

Því olíuskipin fær ólgusjór kreist,

og umhverfisslys munu geysa.


mbl.is Olíubrák á sólarströndum Ibiza
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gestur Guðjónsson

Þetta skip var ekki olíuflutningaskip, heldur fraktskip. Til að koma endanlega í veg fyrir svona atburði, þyrfti að banna alla sjóflutninga og fiskveiðar...

Gestur Guðjónsson, 12.7.2007 kl. 18:17

2 Smámynd: Billi bilaði

Þetta er allt spurning um ásættanlega áhættu.  Olíuflutningaskipin skapa mun meiri hættu en venjulegir sjóflutningar og fiskveiðar, og spurning hvort þau þoli Halaveðrin - en - þau verða að koma reglulega til að hreinsistöðin stoppi ekki.

En, ég er ekki sjómaður, og myndi því vilja heyra frá vestfirskum skipstjórum, hvað þeim finnst um þetta.

Billi bilaði, 12.7.2007 kl. 22:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband