Nýja stjórnarskrá, takk - án ađkomu fjórflokksins

 

Skrifađi ţetta sem athugasemd annars stađar. Best ađ setja ţađ hér líka. 

Forseti hefur í raun engan rétt til ađ fá umhugsunarfrest. Ţađ ađ hann sé ekki búinn ađ taka ákvörđun er í bođi ríkisstjórnar (sem ákveđur ađ veita frest, sem engin sérstök heimild er fyrir), og illa samansettrar stjórnarskrár, sem tekur ekki á málinu.

Hvort hann samţykki eđa synji geri ég mér ekki grein fyrir - né fyllilega hvort sé betra; en synji hann, ţá vona ég ađ hann segi af sér í leiđinni. (Vona ţađ reyndar samt.)

Sum sagt. Ţađ ţarf ađ endurskođa stjórnarskrána - án formlegrar ađkomu fjórflokksins - og forsetaembćttiđ ţarf ađ festa ţar og skilgreina mun betur - og málskotsréttur ţarf ađ vera geirnegldur, auđskiljanlegur, og eđlilega framkvćmdarhćfur. Íslendingar mega ekki missa málskotsréttinn úr höndum sér. (Einnig eiga handhafar forsetavalds ekki ađ geta veitt flokks- og vinnufélögum sínum uppreista ćru, rétt á međan forseti bregđur sér frá.)


mbl.is Jađrar viđ stjórnarskrárbrot
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband